Heilabilun er sjúkdómur í heilanum.

Í heilanum eru margar heilafrumur.

Heilabilun veldur því að heilafrumum fækkar smám saman.

Sjúkdómurinn heilabilun lagast ekki.

Það er hægt að lifa í mörg ár með heilabilun.